Góðar ábendingar

Þetta eru mjög góðar ábendingar frá Pawel.

"Mín tilfinning er að flestir telja sig einungis skrifa undir aukin opinber útgjöld. Orðalagið “Alþingi verji” gefur nefnilega til kynna opinber útgjöld"

 

Ég verð að viðurkenna það að ég datt líka í þessa grifju. Ég hélt að þessar tölur Kára væri hvað ríkið eyddi í heilbrigðiskerfið en ekki útgjöld samtals.

 

Það sem er merkilegast við þetta mál er að Kári sjálfur áttar sig ekki á þeim tölum sem hann er að nota. Kári er vorkunn að sjálfsögðu enda ekki menntaður hagfræðingur en hann hlítur að hafa ráðfært sig við eihnhvern töluglöggan.....svo hefur hann rekið fyrirtæki í mörg ár og ætti að þekkja muninn á epli og appelsínum.

hvells


mbl.is Pawel segir tölur Kára ekki réttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já þú dast þessa gryfju. Það var leitt.

Ég gerði það ekki. Ætli þetta sé gildra?

Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2016 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband