Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.2.2015 | 08:36
Lausnin á Palestínudeilunni
http://www.dv.is/frettir/2015/2/13/lifid-i-rustunum/
Það þarf að auka viðskipti milli Palestínu á Gasa svæðinu og umheiminum.
Það hefst með því að uppræta hryðjuverkasamtökin Hamas. Skulum hafa það á hreinu að þau byrjuðu árásirnar í fyrra! Ísraelar brugðust við því! Enda er skylda hvers ríkis að vernda sína borgara og óþarfi að vefengja það eitthvað.
Það þarf að byrja að opna landamærin á Sinai skaga, þar sem snýr að Egyptalandi. Egyptaland og Palestína eru bæði múslimaríki þannig óþarfi er að óttast hryðjuverk, bæði súnní múslimar þar að auki.
Frelsi milli Gasa og Ísraels má taka í skrefum. Fyrst losna við Hamas. Nr 1,2,3.
Þannig næst alvöru árangur.
Þessi fjárstuðningur er bara rugl, er einungis til þess gerður að stuðla að meiri hryðjuverkjum af hendi Hamas.
Hugusm til framtíðar
kv
Sleggjan
13.2.2015 | 12:00
Hagstætt ráð
Hagstætt ráð til þess að auka frelsi fjölmiðla hér á landi:
Leggja niður fjölmiðlanefnd.
Þetta var ágætis gæluverkefni VG og þá helst Katrínu Jakobsdóttur. Nú þarf hægri stjórnin (ef hún vill kallla sig það) að leggja batteríið niður.
kv
Sleggjan
![]() |
Ísland langt á eftir nágrönnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2015 | 11:51
Flott en 2006 myndin betri
- 2006 myndin heldur vinningsætinu yfir bestu fréttamynd allra tíma.
- Ungt fólk í efri stéttum skoða eyðileggingu stríðsins daginn eftir.
- kv
- Sleggjan
![]() |
Danskur ljósmyndari átti bestu mynd ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2015 | 09:33
Vilteysa
" fólk þurfi að hafa orðið mjög háar tekjur til að komast í gegnum greiðslumat við kaup á dýrari eignum. Staðan sé enn þá erfiðari hjá tekjulægri hópum"
no shit
Auðvitað þarft háar tekjur að kaupa dýrar eignir
Auðvtað er erfiðari fyrír fátæka að komast í gegnum greiðslumat.
Svo er fyrirsögnin léleg.. "margir geta ekki keypt ibúð" þetta er alveg satt
En fyrirsögnin hefði alveg eins getað verið "margir geta keypt íbúð" og verið alveg eins sönn fyrir vikið.
hvells
![]() |
Margir geta ekki keypt íbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2015 | 09:27
Hvetjum konur
Það er naðusýnlegt að hvetja konur til þess að fara í verkfræði, stærðfræði eða tölvunarfræði.
Það er gott fyrir þær og allt samfélagið.
Hálaunastörf og veldur því að þessi meinti launamismunur mun hverfa.
hvells
![]() |
Íslenskur vinnumarkaður kynskiptur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2015 | 19:12
Slöpp vinnubrögð hjá blaðamanni
Blaðamaður setur hérna fyrirsögn með orðinu Latínuhverfi.
Hver hérna veit hvað Latínuhverfi er?
Jú. Kannski þeir sem hafa komið til Parísar.
Ég þurfti allavega að gúggla þetta og þetta er verslunargata í París þar sem ferðamenn eru aðalega en ekki lókals.
Blaðamaðurinn hefur væntanlega komið til Parísar, en er ekki furðulegt að hann geri sjálfkrafa ráð fyrir að allir lesendur hafi komið þangað?
kv
Sleggjan
![]() |
Laugavegur að verða Latínuhverfi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2015 | 18:53
Bjór og vín í verslanir helst í gær
Leyfum bjór og léttvín í verslanir.
Frelsi einstaklingsins er mikilvægari en forræðishyggja.
Eigum svo í framhaldinu von á einum svona:
kv
Sleggjan
11.2.2015 | 17:41
Ekkert flókið hvar ábyrgðin liggur
Ábyrgðin er foreldra og bara þeirra.
Umboðsmaður barna reynir að klína þetta í allar áttir enda vill hann halda vinnunni sinni. Skiljanlegt.
En við hin sjáum í gegnum þetta.
kv
Sleggjan
![]() |
Íslensk börn eru berskjölduð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2015 | 15:01
Þessi eftirlitsiðnaður!
http://www.dv.is/neytendur/2015/2/11/faedubotarskandall-skekur-new-york-riki/
Þessi eftirlitsiðnaður. Vesen á honum. Þeir leyfa ekki frelsi (eftirlitsleysi).
Nú er verið að bögga fæðubótaiðnaðinn sem vill bara sitt frelsi. Fæðubótafyrirtækin mega ekki svindla á neytendum í fríði.
kv
Sleggjan
10.2.2015 | 01:37