Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.12.2014 | 17:44
Nauðsynleg skattalækkun
Það þarf að lækka tryggingagjaldið.
Það eykur umsvifin í hagkerfinu og jafnvel ber uppi hluti af þeim tekjumissi sem ríkið verður fyrir við lækkunina.
kv
Sleggjan
![]() |
Skattur sem bítur í skottið á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2014 | 19:02
Læknar vilja meiri peninga
Það er ljóst að læknastéttin er hálaunastétt ef við miðum við aldraða og örykrja þessa lands.
Þeir kerjast samt tugi prósenta í launahækkun.... skattborgarana og þar með fólksins í landinu.
hvells
![]() |
Reyna að finna flöt á læknadeilunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2014 | 14:28
Kemur á óvart
"Eldra fólk og fólk á landsbyggðinni er hlynntara náttúrupassa en þeir sem yngri eru eða búa á höfuðborgarsvæðinu"
ÞEtta kemur mjög á óvart. Frekar hefði ég haldið að þetta væir akkúrat öfugt.
kv
Sleggjan
![]() |
Minni stuðningur við náttúrupassa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2014 | 00:11
Brestir Frosta
Þegar maður ætlar að þykjast hafa vit á efnahagsmálum þá má ekki bera saman epli og apelsínur.
Ástæðan fyrir að til eru seðlabankar sem bjóða uppá vaxtalausa bindiskyldu er vegna þess að stýrivextir eru við frostmark í öllum helstu Seðlabönkum í heimi. Á Íslandi eru háir stýrivextir og því er tímagildi peninga mikið hærri en erlendis.
Ef Frosti væri í alvöru "rekstrarhagfræðingur" þá ætti hann að vita þetta en ég rannsakaði hans mentun og hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hann er með MBA gráðu frá Bretlandi. MBA gráða er meistaragráða í viðskiptafræði.
Hann Frosti er því viðskiptafræðingur en ekki rekstrarhagfræðingur.
Ég get hinsvegar ekki svarað fyrir það afhverju Frosti er að blekkja almenning með þessum hætti.
hvells
![]() |
Tugir milljarða í vexti til bankanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2014 | 18:34
Velkomin
Óska þessu fólki velkomin í hópi Íslendinga og óska þeim velfarnaðar.
Þau munu eflaust auka lífsgæði allra Íslendinga í framtíðinni.
hvells
![]() |
34 fái íslenskan ríkisborgararétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2014 | 18:32
Jákvætt skref
Þetta væri jákvætt skref og Jón fær hrós fyrir að benda á þetta.
Afhverju ætti ég að hnísast í hvað nágranninn minn sé með í laun?
hvells
![]() |
Skattar verði birtir nafnlaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2014 | 18:31
Lofað uppí ermina
"flokkurinn vill að erlendar skuldir Grikklands verði afskrifaðar og að aðhaldsaðgerðum í landinu verði hætt"
Pælið í lýðskruminu???
Loforð á loforð ofan án ábyrgðar. Þessi flokkur er Framsóknarflokkurinn í öðru veldi.
hvells
![]() |
Varaði Grikki við að kjósa rangt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2014 | 18:28
Danmörk
Danmörk reyndi þennan sykurskatt í tvö þrjú ár og sáu að hann virkar ekki.
Þvert á móti gerði hann illt verra.
Danir lögðu skattinn niður.
Og eru þeir þekktir fyrir að vera með hæstu skatta í heimi þannig að niðurlögn skattsins var ekki vegna andúð á sköttum yfir höfuð.
Það er undarlegt að þingmenn sem voru í "norrænu velferðarstjórninni" fara í raun aldrei eftir því sem gert var í norðulöndunum nema þegar það hentar þessum snillingum sérstaklega.
hvells
![]() |
Sykurgjaldið styrki heilbrigðiskerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2014 | 18:27
Blindu mennirnir
Það er þekkt í dag að vinstri menn finnast höftin ósköplega fín og flott.
Svavar Gestsson sagði í viðtali um daginn að "hinn venjulegi íslendingu" finnur ekkert fyrir höftunum.
Það er að sjálfsögðu galin hugmynd að hala það og ekki nema maður menntaður í austur þýskalandi getur dottið svona vitleysu í hug.
Ingi Rafn kallar höftin járntjald.
hvells
![]() |
Höftin hamla vexti Karolina Fund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2014 | 18:24
Efnahagsstefna frá fórnöld
Abe er að fylgja svokallaða Keynes hugmynd í efnahagsmálum.
Í fréttinni er það kallað jákvætt að gjaldmiðillinn hefur fallið i verði á kostnað almennings í landinu.... það má deila um hvort það sé jákvætt. Tvíeggja sverð í besta falli.
Efnahagsstefna Abe er í anda Keynes og í anda stjórnmálamanna í dag. Þeir telja að þeir geta stírt hagkerfinu og varast að leyfa fólkinu í landinu að stjórna sjálfum sér.
Ekki er reyndt að draga úr rekstri ríkisins.
Skattalækkanir eru ekki á döfinni.
Regluverkið í Japan er ennþá í þyngjandi.
hvells
![]() |
Abe vann öruggan sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |