16.9.2014 | 21:06
Píratar stiðja þetta
"Nóturnar á netið miðar að því að upplýsingar um allar kostnaðargreiðslur borgarinnar verði gerðar almenningi tiltækar með rafrænum hætti á veraldarvefnum. Hin tillagan er af svipuðum meiði og gengur út á að fundargögn sem lögð eru fram á fundum nefnda og ráða Reykjavíkurborgar verði einnig gerð aðgengileg á veraldarvefnum."
Þetta er nánast skrifað upp úr loforðum Pírata fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Ég býst við stuðning frá þeim ekki satt?
hvells
Vilja nótur borgarinnar á netið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega. Píratar ættu að styðja þetta án efa.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 17.9.2014 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.