17.9.2014 | 15:45
Jákvætt skref
"Röng tekjuskráning er stórt vandamál í veitingaþjónustu og mældist frávikið um fjörtíu og tvö prósent árið 2013. Hækkun neðra þreps virðisaukaskatts og lækkun þess efra er skref í rétta átt"
Þetta er alveg rétt og í samræmi það sem Hvellurinn hefur haldið fram. Best væri að hafa einn VSK þ.e 20% á alltsaman. En ef bilið á milli hæsta og lægsta fer að minnka þá er það bara jákvætt skref.
hvells
![]() |
Áfengi í lægra þrepið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.