Skeptískur

"Aðeins Ný­sköp­un­ar­sjóður at­vinnu­lífs­ins, Tæki­færi og Frum­tak I eru full­fjár­magnaðir og starf­andi fjár­fest­ing­ar­sjóðir fyr­ir sprota­fyr­ir­tæki"

 Ég er mjög skeptískur á það afhverju ríkið á að fjárfesta í sprotafyrirtækjum.

Afhverju á lífeyrissjóðir að fjárfesta í sprotafyrirtækjum?

Þetta eru allt aðilar sem eru að gambla með annara manna fé.

Svo er ég mjög skeptískur á alskonar skattaafsláttum....ég hef alltaf sagt að það er ekki stjórnmálamenn að segja hvar er best fyrir fólk að eyða peningum og gefa skattaafslátt á fleiri og fleiri "æskilega" hluti. NÆR VÆRI EINFALDLEGA AÐ LÆKKA SKATTA.

Svo væri ráð að minnka reglugerðir varðandi hlutabréfamarkað. Þessi true north markaður er vissulega til en hann er mjög kosntaðarsamaur. Forstjóri kauphallarinnar segir að hann er ekkert svo dýr og kostar svipað af veltufé og stóru fyrirtækin skráir sig í Kauphöllina. En þetta er að sjálfsögðu galin rök vegna þess að það er gríðarleg fjárhagsleg birgði fyrir stór fyrirtæki að skrá sig í Kauphöllina. Sem ætti að vera sjálfsagt mál og hluti af viðskiptalífinu og hefur verið það í þúsund ár. 

En allt er gert til þess að verja almenning svo ríkið getur nú haft vit og varið almenning þegar þeir fjárfesta í fyrirtækjum. 

 

hvells


mbl.is Aðeins þrír virkir sprotasjóðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Lækka skatta any day framyfir svona duttlúnga.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 18.9.2014 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband