18.9.2014 | 13:17
Össur í stjórnarandstöðu
Össur í stjórnarandstöðu er ekki sama og Össur í ríkisstjórn.
Össur var hvorki meira né minna en utanríkisráðherra í fjögur ár. Einmitt ráðuneytið sem þarf til að koma viðskiptaþvingunum á. Össur gerði það EKKI.
En í stjórnarandstöðu er hann til í það. Enda ber hann enga ábyrgð sem gargandi stjórnarandstöðuþingmaður.
Fyrir utan það að þessi krafa er alveg út í hött.
kv
Sleggjan
Beitir sér ekki fyrir þvingunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.