Hápólítiskt

"Ef að skoski þjóðarflokk­ur­inn ætl­ar að fram­fylgja þeirri stefnu sem að hann boðar, að byggja upp vel­ferðar­kerfi í Skotlandi að no­rænni fyr­ir­mynd og efla heil­brigðis­kerfið og mennta­kerfið og gera Skot­land að virk­um aðila að alþjóðar­kerf­inu, þá verða Skot­ar að auka tekj­ur sín­ar. Annað hvort verða þær að koma með aukn­um skatt­tekj­um eða að stækka kök­una"

 

Það er ljóst að þjóðernissinnar í Skotlandi er að lofa öllu fögru. Lofa auknu peningum í heilbriðgis og menntakerfið. Peningum sem er ekki til. Minnir dálítið á Framsókn.

Þetta er tilraun vinstri manna að taka yfir landið.

hvells


mbl.is Skotar líta til Norðurlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ef Skotar samþykkja í atkvæðagreiðslunni að verða sjálfstætt ríki, þá ættu þeir líka að losa sig við breska pundið. Ef svo, þá kemur til greina að stofna eigin gjaldmiðil, ellegar að taka upp gjaldmiðil frá öðru landi.

Þá teldi ég að það væri ákjósanlegast fyrir þá að semja við Íslendinga og taka upp íslensku krónuna.

Tryggvi Helgason, 18.9.2014 kl. 20:19

2 identicon

"Það er ljóst að þjóðernissinnar í Skotlandi er að lofa öllu fögru. Lofa auknu peningum í heilbriðgis og menntakerfið. Peningum sem er ekki til. Minnir dálítið á Framsókn.

Þetta er tilraun vinstri manna að taka yfir landið."

Að því að það eru bara vinstri-flokkar sem að stunda sjálfstæðisbaráttur...

Þú gerir þig væntanlega grein fyrir því hvað stærsti hægri-flokkur landsins heitir of af hverju hann heitir það q_q

Ég hef svo sem aldrei verið mikið sammála því sem að þú skrifar á þessu blogi (kemur þó fyrir einu sinni og einu sinni), en það er bara beinlínis vandræðalegt að lesa svona rugl. 

Málefnin (IP-tala skráð) 18.9.2014 kl. 20:44

3 Smámynd: sleggjuhvellur

Ef þú hefur eitthvað fylgst með þessu málefni Málefnin þá ættir þú að vita að verkamannaflokkurinn er langstærstur í skotlandi og vinstri menn sjá hér leik á borði.

Hvergi hef ég sagt að vinstri flokkar stunda bara sjálfstæðisbaráttu.. þú gefur þér skoðarnir mínar og hraunar svo yfir þær... já það er dálítið vandræðalegt að lesa þetta Málefnin.

Horfðu á þetta og lestu þetta og haltu svo kjafti

hvells

sleggjuhvellur, 18.9.2014 kl. 23:27

4 Smámynd: sleggjuhvellur

Minni kommentara á að gæta hófs í málflutningi.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 19.9.2014 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband