18.9.2014 | 16:42
Kominn útí ógöngur
Það er ljóst að Sigurður Ingi er kominn útí ógöngur með þetta mál.
Hann er á harða hlaupum frá ákvörðun sinni.
Fyrst verður miklu færri sem mun flytja norður.
Svo er hann að lofa 3 milljónum á hvern starfsmann sem flytur norður. Í bónus. Af almnannafé.
Það er nauðsýnlegt að taka saman þennan kostnað við loforð Framsóknarmanna að flytja stjórnsýslu útá land. Og afhverju fiskistofa var valin af öllu.
hvells
Sumir þurfa ekki að flytja norður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gerist á vakt XD, ótrulegt.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 18.9.2014 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.