24.9.2014 | 00:48
Eva Björk Harðadóttir vill beyta börnum ofbeldi
Það er með ólíkindum að þessi frétt hefur ekki fengið neina athygli hér á landi. Hún birtist í Fréttablaðinu í dag. Það var staðfest að ofbeldi var beytt í Kærabæ með því að binda barni niður í stól með trefli. Sveitastjórinn Eva Björk segir að það er rétt að það var óheppilegt. Það hætti frekar að kaupa stóla með beysli svo hægt sé að staðfesta ofbeldið. Ég sé fyrir mig stóla með beysli einsog rafmagnstólarnir forðum daga.
Þetta er gróft ofbeldi og Eva Björk og fleiri sem vilja halda áfram að beyta börnum ofbeldi eiga að svara til saka. Við verðum að standa upp fyrir okkar minnstu varnarlausu bræður.
Enginn mundi taka það í mál að hægt væri að beyta fullorðum manni svona ofbeldi.. afhverju ættum við að beyta börnunum okkar ofbeldi sem við mundum aldrei sætti við okkur sjálf eða aldrei detta í hug að beyta fullornu fólki þessu sama ofbeldi?
Og við erum fullorðin. Þetta eru bara börn sem særast auðveldlega á sálinni.
Þetta eru ofbeldismenn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:54 | Facebook
Athugasemdir
Ja, ekki gott mál.
Man eftir að það var einn límdur í stólinn á leikskólanum á níunda áratuginum.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 24.9.2014 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.