24.9.2014 | 01:24
Laun stjórnanda hafa lítið hækkað
Í frétt Samtaka atvinnulífsins eru teknar saman meðaltekjur forstjóra sem voru í sömu störfum milli ára og þar fæst út að hækkunin hafi numið 4,8 prósentum. Meðaltekjur þessara 311 forstjóra hafi verið 1.646 þúsund krónur á mánuði árið 2013 samanborið við 1.570 þúsund krónur árið 2012.
Munurinn á útreikningunum felst í því að Samtök atvinnulífsins skoða einungis launabreytingar þeirra forstjóra sem gengdu sömu störfum milli ára. Þetta er sú aðferð sem Hagstofa Íslands notar við mat á launabreytingum milli tímabila.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.