24.9.2014 | 13:12
Jafnréttið mest á Íslandi
Það er ljóst að jafnréttið er mest á Íslandi.
Bæði kynin eru jafn rétthá fyrir lögum.
Feministar hljóta að vera sammála að sigurinn er unnin og kominn tími á að leggja niður vopnin.... og jafnréttistofu í leiðinni.
hvells
Íslenskir karlar skara fram úr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er ekki rétt. Það er ekki komið jafnrétti á Jafnréttisstofu, þar starfa næstum engir karlmenn. Þegar búið er að jafna út kynjahlutfallið þar, þá má legjja hana niður.
Pétur D. (IP-tala skráð) 24.9.2014 kl. 13:26
Fullnaðarsigur.
leggjum báknið niður og skálum fyrir sigri, jafnrétti er náð.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 24.9.2014 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.