24.9.2014 | 22:59
Konur hafa val
Ef konur kvarta að karlmennirnir finna upp öll þessi tæki og framleiða er það óþarfi.
Konur geta stofna fyrirtæki.
Geta orðið frumkvöðlar.
Fundið upp tækni. Framleitt.
En það henntar þeim betur að kenna óskilgreindu feðraveldi um. Það er svona þægilegra ekki satt.
kv
Sleggjan
Karlmenn sjá tækni en konur tæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Greinin fjallar ekkert um kvartandi konur heldur mann sem vill stefna að markaðsetningu sem nálgiat viðskiptavini á þann hátt sem höfðar til þeirra.
Steffý (IP-tala skráð) 25.9.2014 kl. 10:04
@Steffy
Rangt.
Lestu fréttina aftur og komdu svo.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 25.9.2014 kl. 17:45
Ég gerði það. Paco Underhill er sérfræðingur í smásölu. Hann varpar fram þeirri spurningu: hvort ekki þurfi ekki að veita meira vægi til hönnunar net tækja og tóla út frá kvenlægum gildum? Með því að hugsa einnig til þarfa kvenna sé hægt að bæta framþróun verslunar og neitendamenningu. Hann er ekki að tala um að konur kvarti, heldur hvernig sé hægt að markaðsetja vörur með þarfir kvenna í huga. Sem sagt selja þeim meira dótarí
Steffý (IP-tala skráð) 26.9.2014 kl. 09:53
Talar líka um að bara karlar eru í þessum brannsa.Ogþið kellingarnar væla um það staðinn fyrir að gera eitthvað í málinu og stofna fyrirtæki, búa til forrit, stefna á tölvunafræðinám.
kv
slegg
sleggjuhvellur, 26.9.2014 kl. 16:27
Ég kellingin rek reyndar vefmiðlunarfyrirtæki og starfa i samvinnu við nýsköpunarfyrirtæki í 3 löndum í Evrópu. Sel ekki mína framleiðslu í hefðbundnum verslunum en þótti athugasemdir Underhill un nálgun til viðskiptavina athyglisverðar. Samskipti eru líka mikilvæg, mig langaði að sjá hvað fólk hafði um málefnið sjálft að segja, en í stað þess að skrifa um kenningar Underhill, tókstu til þess að bauna á mig persónulega, kalla mig vælandi kellingu.
Steffý (IP-tala skráð) 27.9.2014 kl. 12:07
En þetta er allt í góðu, ekkert væl hér (mín megin) ég leitaði bara á rangan stað eftir áhugaverðum umræðum.
Sæll
Steffý (IP-tala skráð) 27.9.2014 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.