Sækja þá til saka

Síðustu færlsur á þessu bloggi eru um hvítflibbabrot. Þar skal sækja til saka ef brotin eru lög.

 

Hérna á líka að sækja til saka fyrir að misnota bótakerfið. Misnotkunin er stuldur á skattfé.

kv

Sleggjan


mbl.is Bótakerfið er misnotað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

fólk ætti að spyrja sig afhverju staðan er svona, svarið er, því það hefur aldrei verið gert neitt í því að skapa hér störf sem hurfu í hruninu.

GunniS, 6.10.2014 kl. 18:52

2 Smámynd: sleggjuhvellur

@ GunniS

Engar rannsóknir eru til sem sanna þessar fullyrðingar.

Ég segi að þetta sér rangt hjá þér einfaldlega. Nú er orð á móti orði.

kv

Sleggjan

sleggjuhvellur, 6.10.2014 kl. 20:09

3 Smámynd: GunniS

sleggjan, mér var komið í úrræði sem kallar sig janus endurhæfing, sem er i raun sama og virk. mér var sagt að það apparat hefði ekki aðgang að vinnu úrræðum vegna ástandsins í landinu. ég var lika í 40% starfi hjá borginni sem endaði i ekki neinu, settu þetta í rannsókn.

GunniS, 6.10.2014 kl. 20:12

4 identicon

Ég staðfesti orð GunnaS. Kannski ættu VMST og stjórnvöld að byrja á því að HÆTTA AÐ FALSA tölur um atvinnuleysi! Fáránlegt er að tölum Hagstofunnnar og VMST ber ekki saman! Tölur Hagstofunnar eru nær sanni og skv. alþjóðlegum stöðlum og sýna mun meira atvinnuleysi en logið er upp af kerfinu. Einskonar nútíma huldufólkssögur!  Almúginn veit sannleikann.

Almenningur (IP-tala skráð) 6.10.2014 kl. 21:11

5 identicon

Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir meina sér leyfist það.

Pass. (22,10)

Hrúturinn (IP-tala skráð) 6.10.2014 kl. 21:22

6 identicon

Ríkið er einfaldlega búið að henda vandanum yfir á sveitarfélögin. Þau er hinsvegar nær öll á hausnum og hafa engin úrrræði. Í stað þess að viðurkenna vandann,  kenna borgarfulltrúar öðrum um og stinga hausnum "í steininn" að pólítiskri lensku og vanmætti.

NN (IP-tala skráð) 6.10.2014 kl. 21:37

7 identicon

Allt helvítis kerfið okkar er misnotað úr báðum áttum; frá botninum og toppnum. Ég hef meiri áhygjur af toppinum, þar sem við erum misnotuð um milljarða vegna púra græðgi, ekki af botninum, þar sem við erum að tala um smápeninga í samanburði, tekna (af miklu leiti, án efa) fyrir lífs nauðsynjar.

Mér myndi finnast það mun eðlilegra að hafa bótakerfið set up þanning að það sé vel aðgengilegt fyrir þá sem þurfa það, jafnvel þótt að einstaka letingi geti misnotað það; frekar en að gera það flókið og nánast ónothæft, til þess að rembast við að halda letingjunum úti. Því miður virðast þau í stjórn ekki vera á sömu skoðun.

Atli Þór (IP-tala skráð) 7.10.2014 kl. 00:31

8 Smámynd: sleggjuhvellur

Þið eruð að réttlæta misnotkun og þjófnað.

Frekar merkilegt.

kv

Sleggjan

sleggjuhvellur, 7.10.2014 kl. 10:24

9 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það er að vísu ekkert hægt að ræða um efnið útfrá þessari fréttarómynd - en hitt er svo sem eftirtektarvert hvað LÍÚ-Moggi, sá sjalla- og auðmannasnepill, setur í fyrirsögn.

Það er eftirtektarvert. Og alveg sérlega að ritstjórinn er maður SEM TÓK 35 MILLJARÐA, 35.000 MILLJÓNIR, AF EIGNUM ALMENNINGS OG LÉT ÚTRÁSARAUÐMENN OG FRAMSJALLA FÁ RÉTT SI SONA!

Og er það þó aðeins brota brot af þeim fjármunum sem sjallar hafna náð frá alþýðu manna.

Nú nú. Varðandi fjárhagsaðstoð ýmiskonar sem ríki og sveitarfélög ERU SKYLDUG til að veita ef þannig ber undir - þá væri miklu frekar að ræða það og greina HVE MARGIR FÁ EKKI FJÁRHAGSSTYRK FRÁ VIÐKOMANDI AÐILUM VEGNA ÞESS AÐ VIÐKOMANDI AÐILAR SINNA EKKI SKYLDUM SÍNUM EN ÞVÆLA, FLÆKJA OG ÞVARGA ALLT TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ FÓLK GETI NÚTT SÉR RÉTT SINN.

Staðreyndin er að á Íslandi er ekki staðið við lög og sáttmála um að öllum beri lágmarksframfærsla. Það er staðreyndin.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.10.2014 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband