6.10.2014 | 16:12
Hollande með allt niðrum sig
Hollande ásamt flokki sínum ber ábyrgð á þessu.
Sleggjan fylgdist gapandi með kosningabaráttu Hollande á sama tíma. Hann var mjög popúlískur og lýðskrumari.
Það átti að taka fé frá ríkum og gefa fátækum án afleðinga. Setja reglur og höft á fyrirtæki.
Þetta gekk ekki hjá honum vinstri Hollande. Nú eru fjárlögin í einhverju tómu rugli. Gott að ESB setti klausu um lög um fjárlög, þau eiga aldrei að vera yfir viðmiðum.
Sleggjan styður Sarkozy aftur til forsetaembættis.
kv
Sleggjan
ESB hafnar líklega fjárlögum Frakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sorkozy er sósíalisti...en miðað við Hollande er hann himnaríki.
Að vera með Hollande sem forseta Frakklands er svonas vipað og Ögmundur Jónason væri forsætisráðherra hér á landi.
Í stuttu máli væri efnahagskerfið í helvíti.
hvells
sleggjuhvellur, 7.10.2014 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.