Þeir eiga engan rétt á þessum störfum

Þessir Ford starfsmenn eru á villigötum.

 

Ford fyrirtækið má hagræða að vild. Þetta er einkafyrirtæki.

Starfsmenn hafa enga heimtingu. Ef þeir vilja almennt ráða yfir sínum störfum skulu þau bara stofna fyrirtæki og byrja á rekstri. Einfalt.

Ef þau gera það ekki, þá eru þau workin for the man og ekkert flóknara.

 

Þetta er kannski ástæðan fyrir því að bílaframleiðendur eru að fara til Suður - Ameríku. Því  USA starfsmenn eru alltaf með óraunhæfar kröfur.

kv

Sleggjan


mbl.is Starfsmenn Ford mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Og bera fyrirtæki þá enga siðferislega og samfélagslega ábyrgð?

Snýst allt um að gæða peninga sama hvaða verði það er keypt?

Eru starfsmennirnir, fjölskyldur þeirra, samfélögin þar sem verksmiðjurnar eru bara þrælar sem mega þakka fyrir þá mola sem í þá er hent?

Fallið á hnén og tilbyðjið Mamon!

Hvernig er það er ekki annars ein af dauðasyndunum 7 "Græðgi"?

Einar Steinsson, 7.10.2014 kl. 07:51

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Neinei. Þeir eru nú bara stafsmenn fyrirtækisins.

Stundum þurfa fyrirtæki að draga saman seglin, og með tímanum kannski bæta aftur við sig starsmönnum.

kv

Sleggjan

sleggjuhvellur, 7.10.2014 kl. 10:22

3 Smámynd: sleggjuhvellur

Einar

Helsta samfélagslega ábyrgð þessara fyrirtækis er að standast samkeppni. Ef þeir láta af kröfum verkalýðsfélaga þá mun fyrirtækið vera undir í samkeppninni og að endanum mun verksmiðjan lokast og "samfélagið" sem þér er svo kært um mun enda einsog Detroit.

hvells

sleggjuhvellur, 7.10.2014 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband