7.10.2014 | 12:52
Ef við rýnum í tölurnar
Ef við rýnum í tölurnar og hættum lýðskruminu frá Bárunni i smá tíma þá sjáum við að:
Kaupmáttur launa hefur ekki aukist svona hratt á einu ári síðan fyrir hrun.
Lægst launin hafa hækkað hvað mest af öllum launum
Verðbólgan hefur verið undir viðmið Seðlabanka í allt ár.
Vegna lækkun VSK (þó að nokkrar vörur í neðra þrepi hækka) og afnám vörugjalda mun ráðstöfunarfé fátæka hækka en ekki lækka.
Eigið fé heimilana fer hækkandi.
Atvinnuleysi fer lækkandi.
Þessi stöðugleiki er fyrst og fremst að þakka þeim hóflegu kjarasamningum sem gerð voru í des 2013.
Ef Báran sér ekki þessar einföldu staðreyndir þá eru starfsmenn þar ekki starfi sínu vaxin.
hvells
Harma trúnaðarbrest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.