8.10.2014 | 13:53
Bændamafían stjórna Íslandi
Íslensk löggjöf felur í sér innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, sem og innmat og sláturúrgang hvort sem um ræðir svína-, nauta-, lamba-, geita- eða alífuglakjöt eða kjöt af villtum dýrum.
Það er ljóst að bændamafían með Framsóknarflokkinn í fararbroddi er að stjórna Íslandi. Þau eru að nýðast á neytendum sem þurfa að borga hærra verð fyrir mat og það bitnar á fátækum.
hvells
Takmarkanir á innflutningi brjóta í bága við EES-samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.