10.10.2014 | 09:57
Framsóknarflokkurinn vill nýðast á fátækum
Hátt matvælarverð bitnar fyrst og fremst á fátækum.
Framsóknarflokkurinn vill brjóta alþjóðlega samninga til að halda lífskjör okkar niðri.
Þeir vilja hækka matvælarverð og þar með vísitölu og þar með lán heimilana.
Framsóknarflokkurinn ber ábyrgð á þessu.
Svífst einskis.
hvells
![]() |
Glapræði að breyta ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er það ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem boðar skattahækkanir á matvæli, og þar með umtalsverða hækkun á matvælaverði?
Sem fjölmargir þingmenn framsóknar hafa talað gegn?
Einmitt með þeim rökum að það bitni mest á tekjulitlum fjölskyldum.
Þessi fullyrðing þín stenst bara ekki.
Hvar er annars gagnrýni þín á skattahækkanir sjalla á matvælum?
Sigurður (IP-tala skráð) 10.10.2014 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.