Komum með staðreyndir

„Ef við vilj­um binda enda á vændi, þá verðum við að refsa kaup­end­um.“

 

ok... kaup á vændi hér á landi er ólögleg

En samt er vændi stundað hér á landi.

Þannig að við höfum ekki "bundið enda á vændi"....   en ykkur er frjálst að nefna eitthvað land sem hefur bannað vændiskaup og eru nú vændislaust land.

ég bíð.

hvells


mbl.is Franskar vændiskonur mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vændið í Svíþjóð færðist af götunni og inn í íbúðir.

Það hefur ekkert minkað. Menn deila á milli sín símanúmerum og panta tíma þannig.

Sagt er að vændið hafi minkað um 2/3 í Svíþjóð, en það er á götunni, en ekki í raunverulekanum.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.10.2014 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband