18.10.2014 | 06:10
Gömul tugga
Hef reyndar verið fyrir miklum vonbrygðum með Katrínu. Kemur með sömu gömlu tugguna um VSK breytinguna. Kemur með engin rök nema að við erum ekki að fara að kaupa flatskjá. Þetta er svo sorglegt að það er þyngra en tárum taki að hlusta á svona rugl.
Og þetta var einusinni ráðherra. Spáum í því.
Shit.
hvells
Eru ekki að fara að kaupa flatskjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kata er fínn einstaklingur og ekkert persónulega út á hana að setja en hún er í stjórnarandstöðu og þá er niður upp og upp niður. Það þarf í raun að fara langt núverandi stjórnarflokkar vildu ekki skattleggja ferðamannþjónustuna í síðustu kosningum sem er nokkuð sérstakt.
Raunar hafa stjórnarflokkarnir ekki verið samstíga í þessu og slæmt að koma með reiknidæmi sem standast ekki skoðun. Það er í raun rétt að illa stæðar fjölskyldur sem verja allt að 20-25% af tekjum sínum í mat tapa á þessu og það er í raun auðvelt að reikna þetta út og um þetta þarf vart að deila. Þá er spurningin hvernig og hvort á að bæta þessum hóp(i/um) þetta upp á einhvern hátt?
Gunnr (IP-tala skráð) 20.10.2014 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.