Röng forgangsröðun

Hvernær fer fólk að fatta það að þú styttir ekki vinnuviku með valdi.

Ef þú rekur fyrirtæki þá hefur þú frelsi til þess að ráða fólk.

Fólk getur annaðvhort tekið vinnunni eða ekki.

 

Ef við spáum í því.

Ef Ólafía vill "stytta vinnuvikuna" hvernig væri að hún stofnaði fyrirtæki. Segjum bakarí bara...fyrir umræðuna. Hún gæti þá haft það opið í 4tíma á dag og borga starfsfólki samt full laun.

Hvernig mundi það fyrirtæki ganga??  Jújú en henni "líst vel á styttingu vinnuviku" ekki satt?

 

Þetta er smá glens ef við þurfum að auka hér framleiðni. Mckingsey gaf út skýrslu um hvernig á að gera það..... en því miður eru sérhagsmunir sem hindra þetta í framkvæmd. Ég væri til þess að fá álit Ólafi ú a þessari skýrslu... frekar en að bulla í fjölmiðlum.     STelpa.

http://www.mckinsey.com/locations/Copenhagen/our_work/How_We_Work/Charting%20a%20Growth%20Path%20for%20Iceland.aspx


mbl.is Líst vel á styttri vinnuviku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Þú gerir vel með því að vegja athygli á þessu. Þetta er alveg arfavitlaus hugmynd. Búið er að semja um laun og svo ætla þingmenn einhliða allt í einu að breyta þeim samningum með því að stytta vinnuvikuna um rúm 12%.

Það sem þessi ágæta kona skilur ekki er að ef þetta fer í gegn mun það þýða aukið atvinnuleysi og verðbólgan mun sömuleiðis fara af stað því fyrirtæki munu hafa af þessu aukinn kostnað.

Það er þá gott að vita að verkalýðsforkólfi líst vel á aukið atvinnuleysi og meiri verðbólgu.

Vanþekking fólks á efnahagsmálum er alveg grátleg. Hér væri hægt að hækka laun talsvert og eyða atvinnuleysi með tiltölulega einföldum aðgerðum. Hvers vegna leggur konan ekki fram tillögur þess efnis í stað þess að vinna gegn hagsmunum umbjóðenda sinna?

Helgi (IP-tala skráð) 19.10.2014 kl. 20:32

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Vanþekking fólks á efnahagsmálum er grátlega. Ég get tekið undir það og velti því fyrir mér afhverju svona einfaldir hlutir vefjast fyrir fólki. Eftir tiu ára skólagöngu.

hvells

sleggjuhvellur, 20.10.2014 kl. 01:58

3 identicon

@2: Nákvæmlega. Maður veit ekki hvort maður á að hlæja eða gráta vegna þessa máls.

Enn og aftur komum við að því hve illa menntakerfið stendur sig að hægt skuli vera að koma fram með svona tillögu án þess að vera hlegin(n) af sviðinu.

Í fyrstu færslunni ykkar sleppir flutningsmaður frumvarpsins því alveg að svara efnislega athugasemd frá þér og mér. Þegar fólk getur ekki svarað gagnrýni málefnalega er ljóst að málstaðurinn er ekki góður.

Helgi (IP-tala skráð) 20.10.2014 kl. 06:35

4 Smámynd: sleggjuhvellur

Þekking flutningsmanns frumvarpisins er stórhættuleg fyrir land og þjóð.

hvells

sleggjuhvellur, 21.10.2014 kl. 09:42

5 identicon

Hvernig veldur það atvinnuleysi að stytta vinnuvikuna?

Og hvernig veldur það aukinni verðbólgu, því þau lönd sem hafa styttri vinnuviku en við eru öll með lægri verðbólgu en við...?

Sigurður (IP-tala skráð) 21.10.2014 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband