24.10.2014 | 08:44
Áróðursdólgar
Það er ljóst að dólgarnir í hjartað í vatnsmýrinni hefur verið að ljúga að þjóðinni.
Núna er gott ráð fyrir fólkið í landinu að hætta að hlusta á þessa dólga.
hvells
Engin áhrif á neyðarbrautina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjálmar heldur áfram að þrefa um keisarans skegg þegar skýrt er að valdið til áframhalds því að leggja niður brautina er hjá honum núna. Leyfi til byggingaframkvæmda í götum heils blokkarhverfis þýðir náttúrulega að blokkirnar verði þá byggðar nákvæmlega á þeim stöðum, beint fyrir flugbrautinni. Því varð að stöðva það.
Ívar Pálsson, 24.10.2014 kl. 09:06
Hjálmar sem einstaklingur er aukaatriðir. Við þurfum að hugsa um hagsmuni almennings og borgarbúa. Þeir vilja búa miðsvæðis og það ber að virða. Til hagsbótar fyrir heimilin í landinu.
Þeir sem leggjast gegn vilja þjóðarinnar í þessu máli eru óvinir fólksins.
hvells
sleggjuhvellur, 24.10.2014 kl. 10:06
Og hvers vegna kjósa Reykvíkingar óvini fólksins?
Er almenningur í Reykjavík svona heimskur?
Já!
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.10.2014 kl. 10:32
Hvellur, forrvitnilegt er að fá að heyra hvernig það er til hagsbótar fyrir heimilin í landinu að ákveðinn hópur fólks velji að búa niðri í miðbæ, þar sem Porsche- jeppi er í öðru hverju stæði. Líka af hverju við Reykvíkingar eigum að greiða hátt verð fyrir félagslegar íbúðir á „besta“ stað í borginni.
Ef einhver er óvinur fólksins í landinu þá er það sá sem vill leggja flugvöllinn niður.
Ívar Pálsson, 24.10.2014 kl. 12:26
Lygarnar og blekkingarnar í þessu þjóðfélagi eru að ganga af öllu mannlegu siðferði dauðu.
Það virðist vera lögmál lífsins á Íslandi, að komast langt á embættisvarinni banka/lífeyrissjóa-lygi, blekkingum og stjórnsýsluránum embættistrúða banka/lífeyrissjóða andskotans. Nýjasta dæmið um Búnaðarbankarán Arion-bankamafíunnar er á Hólmavík í Strandasýslu!
Hvernig ætla allir þessir keyptu háskóluðu banka/lífeyrissjóða-spekingar að bregðast við, ef eldgos á Bláfjallasvæðinu legði Reykjavík alla undir hraun? Eða telja eyjaembættismenn á Íslandsmafíueyjunni að ekkert sé mögulegt, sem ekki hefur verið auglýst í opinberum vestrænum háskólastýrðum lygafjölmiðlum?
Ef við værum svo heppin að fá sannleikann allan,samhangandi og ósundraða, frá ábyrgum sannleikans ríkisfjölmiðlinum, þá væri RÚV-ohf réttlætanlegur skattpíningarstofn á nefin bankarændu og sveltandi á Íslandseyjunni.
Illugi/Bjarni menningar og mennta, (sjóður 9), verður að hætta að ræna sérmerktan ríkissjóðspakka RÚV-ohf, bak við tjöldin, og hætta að misnota framlög sértengdra málaflokka, til annarra ósamþykktara og ólíkra ríkisframalaga. (þ.e. sérmerkta ríkis-skattpeninga heiðarlegs verkafólks/fyrirtækja). Og hætta ólöglegu og ósamþykktu hliðarspora-gæluverkefnaflakki og framhjáhaldi flokkamafíunnar samtryggðu innan ríkissjóðs Íslands!
Skemmdu eplin finnast í öllum flokkum. Heiðarlegum flokksfélögum sem ætla sér að standa við kosningaloforðin, er alltaf kennt um svikaverk skemmdu eplanna innan flokkanna. Katrín Jakobsdóttir er skýrasta dæmið um það! Svona hefur pólitíkin í dómsstólasvikaríkinu Íslandi alltaf virkað. Þessu blekkingarleikriti verður almenningur að breyta, með sínu tjáningarfrelsis-valdi, innsæi og réttlætiskennd.
Ekkert stríð vinnst án fórnarhugsjóna, og í nafni sannleikans, friðarins og réttlætisins.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.10.2014 kl. 14:40
Markaðsverðið segir okkur að fólk vill búa miðsvæðis
Þessvegna er mikilvægt fyrir okkur að auka framboðið þar.
Þeir sem vilja það ekki eru að standa í vegi fyrir vilja þjóðarinnar.
hvells
sleggjuhvellur, 24.10.2014 kl. 14:52
Hvers vegna er Katrín Jakobsdóttir meðhöndluð af opinberum fjölmiðlum, eins og hún sé forsætisráðherra Íslands, eða jafnvel forseti/Kóngur Íslands?
Er það virkilega svona vel fjölmiðlaborgað að svíkja kjósendur sína 100% í lýðveldisríki?
Mér ofbýður hvernig þessari svikapólitíkusa-stelpu er hampað sem einhverri sannleiksgyðju af öllum fjölmiðlum, eftir fyrifram skipulögðu kosningasvik hennar við almenning þessa lands!
Það er tímabært að fjölmiðlar útskýri svona drottningar-meðferð á kosningasvikurum! Katrín Jakobsdóttir er svo sannarlega lyganna/svikanna áróðursdólgur! Bjarni Ben og Katrín Jakobs eru greinilega í sama klíku-flokki!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.10.2014 kl. 14:57
Almennt að vera að gera þennan flugvöll að svona ,,eins máls afmörkuðu atriði" - er misheppnað. Og það kom fram strax fyrir Borgarstjórnarkosningar. Enda taldi framsókn nauðsynlegt að stökkva í staðinn á muslimafóbíuvagn skúla skúla.
Þetta flugvallarmál, fara-vera, hefur bara sinn gang í rólegheitum.
En það sem fólk ætti að tala um og velta fyrir sér er, að framsóknarflokkurinn hefur sannað að hægt er að fá um 10-20% fylgi útá það eitt að höfða til fordóma og í tilfelli framsóknar, alveg afmarkaðs fordómatilfellis, þ.e.gegn muslimum eða ákv. trú.
Held að fólk hafi ekki enn áttað sig á hve það er alvarlegt.
Þarna var barasta gefinn tónn eða farið inná braut sem er of freystandi til þess að því verði sleppt í framhaldinu.
Við gætum búist við fordómum gegn samkynhneygðum næst, eða feministum. Og svo baráttu fyrir að drápstól verði allstaðar í öllum hornum o.s.frv.
Það er grundvöllur fyrir að fá um 10-20% fylgi útá svona.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.10.2014 kl. 15:33
Það er ekki allra vilji að búa miðsvæðis í fjármálakerfishringiðu miðbæjar íslenska verðbréfatrúða-lottósjúklinga heimsveldisbankasvikaranna. Manneskjurnar eru jafn misjafnar eins og þær eru margar.
Að blanda trúarbrögðum inní pólitískar kosningar er eins og að skvetta olíu á óslökkvandi eld trúarbragðaáróðursafla heimsveldisvopnamafíunnar. Ég er ekki, og mun aldrei verða hlynnt skylduðum búrkutrúarbrögðum kúgaðra kvenna, frekar en nokkrum öðrum trúarbragðaskepnuskap.
Vopnin eru ekki endilega hættulegustu byssurnar, þegar sýklavopnaleyfishafar lyfjamafíunnar ganga um með einokunarsýklavopn samkeppnislausra heilbrigðisyfirvalda.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.10.2014 kl. 16:29
Á eftir múslima kemur islamist og á eftir islamista kemur terrórist.
Þetta er ekki langsótt og blasir við í öllum heiminum núna, en vill Ómar B. kanski ræða það nánar?
Að vísu er verið að ræða flugvallarmál hér.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.10.2014 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.