29.10.2014 | 12:59
Mjög eðlilegt
Þeir sem missa af sínum tíma fara aftast í röðina. Það er bara þannig. Eins og í flestum geirum samfélagsins.
Sætta sig við , læra af mistökum og vera á réttum tíma næst.
Þó það sé smá verkfall hjá læknunum þá verður bara hafa það, erum ekkert orðin þriðja heims þjóð fyrir það, höfum það bara nokkuð gott. Erum hinvegar með heimsmet í kvörtunum.
kv
Sleggjan
Misstu af tíma og fara aftast í röðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sleggja,
Spurning að lesa aðeins meira en bara fyrirsögnina...?
Sigurður (IP-tala skráð) 1.11.2014 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.