Trúanlegt

Ég tel þetta trúverðugt.

Í fyrsta lagi var þetta mjög heimskulegt af Gísla að "leka" þessu minnisblaði bara vegna þess að 5-6 manns ætluðu að mótmæla fyrir utan ráðuneytið.

Ótrúlega heimskulegt.

Og þetta minnisblað breytti ekki neinu. Mótmælendur mættu þarna með lítil heimatilbúin skyllti og gjömmuðu eitthvað í svona þrjú korter og fóru heim.

Var það virkilega þess virði að leka þessu minnisblaði?

Í raun er það fyrst og fremst gott fyrir þjóðina að losna við svona treggáfanað dreng af ríkisspenanaum.

 

En svo eru kenningar um að peð sé fórnað fyrir kóng eða drottningu.

Það er mun langsóttari skýring.

hvells


mbl.is Gísli Freyr játar lekann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minni á fyrri ummæli mín um þetta ógæfalega mál. Mér finnst það í raun ótrúlegt að Hanna Birnia hafi ekki vitað þetta. Þessi "spin doctor" eða fjölmiðlafulltrúi hennar er læstur inn í lyginni og komst í raun ekki út úr þessu.  Hún hefði átt að fórna honum strax í upphafi. Ferill Hönnu Birnu í stjórnmálum er rústaður. Það trúa því fáir að Hanna Birna hafi ekki vitað þetta.

Gunnr (IP-tala skráð) 11.11.2014 kl. 19:49

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Hanna vissi af þessu allan tímann.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 11.11.2014 kl. 21:29

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Heimskulegt?

Vissi hún þetta allan tímann?

Sama svar við báðum!

Guðmundur Ásgeirsson, 12.11.2014 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband