13.11.2014 | 11:12
Enn er tími að hætta við
Það er enn tími að hætta við skuldaniðurfærslunna á sumum fasteignalánum.
Getum byggt þenna spítala í staðinn.
Sleggjan vill hinsvegar nota allan peninginn að lækka skuldir ríkissjóðs. Framhaldinu minnka báknið og lækka skatta.
kv
Sleggjan
Greiða þarf af lánunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sleggjan ætti að hafa nægt fjármála og efnahagsvit til að gera sér grein fyrir að nýr spítali verður ekki borgaður með krónum.
Í hann þarf elerndan gjaldeyri, og hann hreinlega er ekki til, og svo sannarlega er hann ekki að finna í peningunum sem fara í þessar leiðréttingar.
Ég veit að Sleggjan veit þetta jafnvel og ég, að þessar hugmyndir eru lýðskrum ílla upplýstra kjána um rauncerulega stöðu landsins.
Sigurður (IP-tala skráð) 13.11.2014 kl. 12:31
Ef einhver hefur vald til að breyta krónum í evrur eru það stjórnvöld.
Jón og Gunna geta það hinsvegar ekki.
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 13.11.2014 kl. 15:33
Er Sleggjan að gera grín?
Viltu ekki bara biðja sömu stjórnvöld að breyta vatni í vín?
Ef þau geta breytt krónum í evrur, þá geta þau breytt vatni í vín, og gengið á því líka.
Sigurður (IP-tala skráð) 14.11.2014 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.