17.11.2014 | 17:37
Meiri frjálshyggja
"krefjast þess stjórnmála menn taki hagsmuni þjóðarinnar fram yfir hagsmuni flokka"
Það eru hagsmunir þjóðarinnar að lækka skatta svo við höfum meiri ráðstöfunarfé.
Það er hagsmunir þjóðarinnar að minnka ríkisbáknið duglega svo það verði meiri peningur hjá almenningi í staðinn fyrir embætti, stjórnmálamnan og flokkana.
ÞAÐ ER GOTT AÐ VIÐ GETUM VERIÐ SAMMÁLA ÞVÍ AÐ Í RAUN VILJUM VIÐ MEIRI FRJÁLSHYGGJU.
hvells
Mótmælt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Dream on. Mig grunar, í minni eilífu kaldhæðni, að þetta blessaða fólk vilji kalla yfir bæði sig og okkur meiri forræðishyggju.
Vegna þess að reynzlan hefur ekki kennt þeim neitt.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.11.2014 kl. 17:39
Ég vona að einhver verði þá hreinskilinn og búi til skylti þar sem á stendur "meiri forræðishyggja"
hvells
sleggjuhvellur, 17.11.2014 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.