25.11.2014 | 17:50
Lækkum skatta!
"Það skapaðist aukasvigrúm og það verður að ráðstafa því með ábyrgum hætti."
Vigdís er oft skelegg þegar kemur að ríkisfjármálum og hefur talað fyrir að við þurfum að minnka báknið.
En þegar ríkið fær óvænt meiri tekjur þá fá þingmenn blóðbragð í munninn og vilja ráðstafa peningunum sem koma frá borgurum þessa í eyðslu í staðinn fyrir að lækka skatta og leyfa almenningi að halda meira eftir sínu féi.
Heimilin í landinu þurfa meiri ráðstöfunarfé.
hvells
Ný útgjöld kynnt á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Enda klappaði ég ekki með rassinum þegar þessi hagræðingaskýrsla sem Vigdis og Gulli voru að gera.
Ég sagði alltaf I believe it when I see it. Og auðvitað er ekkert gert.
kv
slegg
Sleggjan (IP-tala skráð) 25.11.2014 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.