26.11.2014 | 18:31
Pétur sem ráðherra
Hvellurinn styður Pétur til þess að gegna ráðherraembætti. Þetta er maður sem hefur verið ötull baráttumaður fyrir frelsi einstaklingsins sem er göfugasta markmið sem hver stjórnmálamaður getur barist fyrir.
Hann á skilið að vera ráðherra og er það reyndar löngu orðið tímabært.
hvells
Pétur vill verða ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Stóll án ráðherra er auðvitað eins og fé án hirðis.
Nonni (IP-tala skráð) 27.11.2014 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.