Hagsmunasamtök Heimilanna sögðu allt annað

Hagsmunasamtök Heimilanna sögðu allt annað.

Þau sögðu að það kæmi EKKI meiri neysla í kjölfarið. Töluðu um að fólk væri svo fátækt að það gæti það ekki. Væru að skrimmta.

 

En nú er það ekki svo.

 

Hvað ætla HH að segja núna eftir að hafa logið svona lengi að þjóð sinni? Leggja sig niður?

Blóm og kransar afþakkaðir.

kv

Sleggjan


mbl.is Aukin neysla frekar en sparnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna skammar þú ekki bankana fyrir að lána þessum einstaklingum?

Ber bankarnir aldrei ábyrgð á neinu?

ég minni á að skuldaleiðréttinginn er ekki einu sinni kominn til fræmkvæmdar þannig að fólk er varla að leggja fram veð í þessum viðskiptum. Eða hélstu að fólk fengi peninga bara beint í vasan frá Tryggva Herberts?

Þetta comment þett er einstaklega Seðlabankaleg, þar er varla hægt að segja að það séu til bankar þegar þeir eru að tala um fjármálakerfið. Það er allt öllum öðrum að kenna.  

jonthor (IP-tala skráð) 27.11.2014 kl. 00:56

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Alveg ótrúlegt hvernig þessi samtök hafa hagað sér.   

Svo er spáð fasteignabólu álíka og fyrir hrun!  Halló.  Einhver heima?  Allavega enginn heima hjá ,,hagsmunasamtökum heimilnna".

Og hvað á þá að gera?  Ætla svokölluð ,,hagsmunasamtök framsóknarmanna" þá að borga gróðann til baka eða?

Og hvað ætla framsóknarmenn að gera núna þegar það er MÍNUS VERÐBÓLGA!!

Þeir hljóta að verða að borga ,,gróðann" allan til baka.

Eg fæ ekki skilið annað.

Þetta er bara eins og eitthvað fábjánahæli stjórnunin á þessu landi hérna.  Að láta eftir svona hálfvitabulli eins og kemur frá framsóknarmönnum, sjöllum og hagsmunasamtökum þeirra er lóðbein ávísun á bókstaflega sundurtætt samfélag sem er allt sundurholað eftir sjalla og rótnagað af framsóknarmönnum.  

Það má alveg fastlega búast við öðru hruni á næstu misserum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.11.2014 kl. 01:47

3 identicon

Æ þið aumingjans peningamenn og úthalds-bloggarar á MBL, ykkur er vorkunn.

Margret (IP-tala skráð) 27.11.2014 kl. 07:11

4 identicon

Það er ljótt að vera vondur við Hagsmunasamtök Heimskingjanna.

HaSt (IP-tala skráð) 27.11.2014 kl. 11:18

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Þessi millifærsla framsóknarmanna og ,,hagsmunasamtaka heimilanna" og sjalla - þýðir í raun að hinir verr stæðu eru látnir borga lán hinna betur stæðu.

Þetta vita allir sem kynna sér málið.

Þeir sem litla eða enga peninga eiga - eru látnir borga lán peningamanna.

Þetta er staðreyndin.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.11.2014 kl. 11:40

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

http://blog.pressan.is/gislibal/files/2014/11/image3.jpg

Að þessir menn skuli ekki skammast sín er alveg beyond.

Þessi millifærla er í raun öfug skattlagning.  Þeir fátæku borga mest og fá minnst eða ekkert en hinir ríku fá mest.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.11.2014 kl. 13:22

7 identicon

Sleggja,

Hvar og hvenær hafa samtökin haldið því fram að það yrði ekki aukin neysla við það að leiðrétta lánin?

Heimildir takk.

Em þar fyrir utan bendi ég þér á að þetta er spá, ekki staðreynd hjá bankanum að neyslan aukist.

En endilega komdu með heimildir fyrir þessum fullyrðingum þínum að samtökin hafi fullyrt að neysla muni ekkert aukast.

Sigurður (IP-tala skráð) 27.11.2014 kl. 19:23

8 Smámynd: sleggjuhvellur

Heimild: https://www.facebook.com/groups/heimilin/

sleggjuhvellur, 27.11.2014 kl. 19:53

9 Smámynd: sleggjuhvellur

Hver er skýringin á "Úthalds-Bloggari" Margrét?

Ég veit að bloggið hefur verið á undanhaldi eftir að Facebook kom inn. En ég veit ekki af hverju.

kv

Sleggjan

sleggjuhvellur, 27.11.2014 kl. 19:54

10 identicon

Ég býð enn eftir heimildum Sleggja.

Ef þú getur ekki vitnað í neinar, stendur þú sjálfur uppi sem lygari.

Sigurður (IP-tala skráð) 27.11.2014 kl. 20:01

11 identicon

það er þá á hreinu hver lýgur, og það er Sleggjan.

Sigurður (IP-tala skráð) 28.11.2014 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband