Danmörk

Danmörk reyndi þennan sykurskatt í tvö þrjú ár og sáu að hann virkar ekki.

Þvert á móti gerði hann illt verra.

Danir lögðu skattinn niður.

Og eru þeir þekktir fyrir að vera með hæstu skatta í heimi þannig að niðurlögn skattsins var ekki vegna andúð á sköttum yfir höfuð.

Það er undarlegt að þingmenn sem voru í "norrænu velferðarstjórninni" fara í raun aldrei eftir því sem gert var í norðulöndunum nema þegar það hentar þessum snillingum sérstaklega.

hvells


mbl.is Sykurgjaldið styrki heilbrigðiskerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Ég er ekki aðdáandi skatta. Vill hafa þá sem lægsta.

En eyrnamerktir skattar fara mest í taugarna á mér. t.d. þessi sykurskattur og skatturinn á þrotabúin sem á að "fjármagna niðurfærlsu lánanna".

kv

slegg

sleggjuhvellur, 15.12.2014 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband