Kyndilberar mannréttinda svarið

Af lækunum við þessa frétt að dæma þá logar Facebook. Hvurslags skítafyrirtæki er þetta??

Þá spyr ég þá sem hneikslast. Hvernig síma átt þú? Hvernig tölvu? 

Apple kannski? Eða Samsung? Heldur þú að Samsung sé skárri?

Practice what you preach!

 

Önnur spurning:

Ef ekki væri við þetta starf fyrir þessa Kínverja, hvaða störf heldur þú að séu í boði í staðin? 

 

Ekki vera barnalegur og halda að það séu í boði störf á fínu kaupi án yfirvinnu. Störf sem við Íslendingar erum vanir. Barnaskapur að halda það.

 

Spurning 3:

Værir þú til í að borga þrefalt verð á iphoninn þinn svo vinnuaðstæður myndu skána? Ha? Ef já. Þá getur þú tekið forskot á sælunna og keypti þér "Fairphone" (http://www.fairphone.com/fairphone/) . Þar eru vinnuaðstæður aðeins betri. Practice what you preach segi ég aftur.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Falin myndavél sýnir brot Apple
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins mikið og miglangar nú að drulla yfir þetta kommennt þitt þá bara er það ekki hægt!Hefur bara sorglega mikið fyrir þérí þessu því miður.. en ég á þó Nokia.. Sem eflaust eru litlu skárri. Blood in the mobile hét nú mynd sem gerð var um það fyrirtæki.. En samt viðbjóður þarna á ferð

óli (IP-tala skráð) 19.12.2014 kl. 21:34

2 Smámynd: sleggjuhvellur

Veit ekki hvernig staðan er hjá Nokia Óli. Gæti eflaust verið betri. Um að gera kanna það og setja hérna í athugasemdum þínar niðurstöður.

Sé fyrir mér trefla hipstera sem eru á móti kapítalistum, nýfrjálshyggju, peningamönnum eða hvað sem þau kalla það. Eru þar að drulla yfir þetta, halda samt á sínum Macbook Pro og Iphonum, setja status sem mótmæla þessum fyrirtækjum akkúrat með þessum búnaði.

kv

Sleggjan

sleggjuhvellur, 19.12.2014 kl. 22:37

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það mætti alveg koma upp svona vinnubúðum á Íslandi.  Töluvert af börnum í neyð vegna fjölskylduaðstæðna sem mundu þyggja slíka vinnu með þökkum og fá smá pening, svona 100-200 kr. á tímann ætti að duga fyrir þessa ræfla.  Þetta er vannýtt tækifæri hér á landi.  Verst að lög og reglur hér á landi skemma oft fyrir svona business og alltaf einhverjir sem klaga og kvarta.

Guðmundur Pétursson, 20.12.2014 kl. 00:03

4 Smámynd: sleggjuhvellur

@Guðmundur

Smá djók á föstudagskvöldi er alveg kjörið. Sprellikall.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 20.12.2014 kl. 00:28

5 identicon

Hvers vegna gengur sleggjan út frá því að Guðmundur sé að grínast?

Þessi börn fá ekki hærra kaup en 200 kall á tímann við neitt annað.

Hvers vegna ætti ekki með sömu rökum og þú notar á kínverjana að nota þetta vinnuafl líka?

Við skulum bara kalla þetta spurningu 4.

Sigurður (IP-tala skráð) 20.12.2014 kl. 18:07

6 Smámynd: sleggjuhvellur

Út af ástandið er ekki svona slæmt hér á landi.

Þessvegna er þetta ekkert annað en sprell.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 20.12.2014 kl. 20:28

7 identicon

    • imac 27" og iphone 5s. hver segir að samsung sé betra? hins vegar borga ég hátt verð fyrir apple vörur og þar er hærri framlegð.

    • af hverju getur þetta starf bara verið svona og engan vegið batnað? eru þetta einu störfin í heiminum sem annaðhvort hverfa eða eru óbreytt?

    • af hverju þarf sími að þrefaldast í verði ef vinnuaðstæður myndu skána? panorama (eins og aðrir) segja að apple greiði $5 fyrir samsetningarvinnuna. Sumir segja að upphæðin sé nær $10. 

    og takk fyrir að benda á fairphone þó hann sé nú uppseldur.

    tryggvi (IP-tala skráð) 21.12.2014 kl. 17:02

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband