21.12.2014 | 20:17
Framsóknardólganir
Kannanir Capacent hafa sýnt fram á það að ómenntuðustu íslendingarnir kjósa Framsókn.
Sá hluti þjóðarinnar eru hvað veikastir fyrir lýðskrumi. Framsóknarmenn nota lýðskumið óspart.
Framsóknarmenn hafa mikið óbeit á verlunina í landinu. Enda vill verslunin fá meiri frelsi til að beta bjoðið viðskiptavinum sínum góða vöru og þjónustu. Framsóknarmenn vilja ekki til þess hugsa að þjóðin hefur val. Sigrún þingflokksformaður gerði góð skil á þessari hugsun varðandi Costco.
Þorsteinn Sæmundsson. Áburðarverksmiðjukóngur með meiru hefur verið duglegur í lýðskruminu...enda kann hann að spila á kjósendur Framsóknar. Hann segir að kaupmenn skila ekki styrkingu krónur útí vöruverðið og segir að kaupmenn eru samt fljótir að hækka vöruverð þegar kronan veikist en staðreyndirnar tala sínu máli.
Einsog sést á myndinni hér að neðan þá tóku kaupmenn allt gengisfalli á sig frá 2008 og út árið 2011. Það var því mikið uppsafnað tap hjá kaupmönnum sem hlítur að leiðréttast að einhverju leiti. Það er ekki fyrr en örlítið styrking krónunnar árið 2014 sem hefur ekki skilað sig að fulli í verðlagið og lýðskrumarar Framsóknarflokksins fá kransæðarstíflu.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú ert ekkert sérstaklega laginn við að lesar úr línuriti Hvellur....
Þarna sést svart á hvítu að gengislækkunin í góðærinu skilaði sér EKKI út í vöruverðið heldur jókst álagningin á vörurnar.
Árum saman styrkist gengið, en vöruverðið lækkaði ekki til samræmis.
Það eru 2 ár strax eftir hrunið sem þeir taka á sig smá skell, en það var veruleg innistæða fyrir því mörg ár á undan þar sem þeir hirtu allan gróðann af lækkuðu gengi.
Sigurður (IP-tala skráð) 22.12.2014 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.