23.12.2014 | 17:52
Stjórnmálamenn vinna gegn almenningi
Það er sorglegt að fylgjast með því hvernig stjórnmála og embættismenn geta unnið gegn almenningi til hagsbótar fyrir sérhagsmunahópa.
Í Indlandi er Uber bannað vegna meintra nauðgunnar í bíl á vegum UBER bístjóra... einsog engin væri nauðgað í Indlandi fyrir tíma UBER. Sjá hér, hér og hér.
UBER mun lækka samgöngur landsins og veita fólki tækifæri á að auka tekjur sína til hagsbótar fyrir heimilin í landinu.
Sérhagsmunaröflin og stjórnmálamenn sem vilja hafa vit fyrir fólki skjálfa á beinunum.
hvells
Vara íbúa við þjónustu Uber | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvað ertu gamall Hvells, eg veit ekki til þess að stjórnmálamenn og bliantsnagarar þeirra hafi nokkurn tíman gert nokkurn skapaðan hlut fyrir almenning, þvert a móti þa gera þeir allt sem þeir geta til vinna a móti almenningi.
þetta er ekkert nýtt.
Með innlegri jólakveðju fra Houston
Jóhann Kristinsson, 23.12.2014 kl. 23:57
Meirihluti þjóðarinnar hafa þá bjargföstu trú að stjórnmálamenn vinna að hag þjóðarinnnar.
Þessvegna kjósa þau stjórnmálamenn sem stækka ríkið. Fjölga opinberum starfsmönnum. Semja ýmis boð og bönn. Til hagsbótar fyrir almenning ekki satt? Auka regluverkið.
Þetta er það sem meirihluti þjóðarinnar að kjósa yfir sig á tveggja ára fresti.
Þessvegna er þarft að minna fólki á að stjórnmálamenn vinna GEGN almenningi daglega.
hvells
sleggjuhvellur, 24.12.2014 kl. 16:29
Segjum síðustu 4 kosningar.
Hvaða flokk hefði ég átt að kjósa sem mundi ekki stækka báknið?
kv
slegg
sleggjuhvellur, 25.12.2014 kl. 10:18
Það a að loka Alþingishúsinu næstu 10 arin og ef það þarf að opna aftur þa a að hafa opið i 5 mánuði til að lagfæra sem nauðsynlega þarf að lagfæra.
Ef Belgar gátu verið án rikisstjórnar i nokkra mánuði, þá ættu islendingar að geta gert það sama i nokkur ár.
það ma svo opna husið eftir 10 ár og lagfæra það sem þarf að lagfæra, en þing a ekki að starfa lengur en 5 mánuði.
það eru stærri ríki en Ísland sem hafa þing annað hvert ár og starfar i fáeina mánuði.
Í hvert skipti sem þessir vitringar í Alþingishúsinu setja einhver lög eða reglur þá missum við almenningur hluta af lýðræði og sjálfstæði okkar.
Vonandi svara þessi rulla hvaða flokk þú ættir að kjósa.
Jólakveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 25.12.2014 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.