Hörmungar á vinnumarkaði framundan

Læknar náðu með stöðu sinni og ótrúlegri heimtufrekju að sníkja himinháar hækkanir.

Á meðan er ríkissjóður stórskuldugur.

Úr Hagsjá Landsbankans. Vaxtagjöldin sem ríkissjóður ber eru ofboðsleg. Ekki eru þrýstihóparnir er fara fram á að þau lækki.

Það ættu allir að hafa áhyggjur af skuldasöfnun ríkissjóðs. Þvert á móti er verið að auka skuldir. Eða er búið að koma fram hvar á að SKERA NIÐUR  á móti? Hélt ekki.

kv

Sleggjan


mbl.is Læknadeilan leyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það verður að teljast líklegt að hækkun lækna breiði úr sér til allra sérfræðinga heilbrigðisgeirans og þaðan í prófessora og áfram til allra sérfræðinga hins opinbera.

Ef um er að ræða 30% hækkun (eins og sögusagnir) er viðbúið að sú kostnaðaraukning ein bara á LSH þurrki upp reiknaðann afgang fjárlaga 2015 þ.e.a.s. 3,6ma.

Líklegt er að þetta verði til hækkanna á launaum ríkisstarfsmanna um 15-20% á næstu 1-2 árum sem aftur leiðir til amk 8-10% hækkanna allra skatta.

Óskar Guðmundsson, 7.1.2015 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband