12.1.2015 | 18:24
Öfugsnúnir stjórnmálamenn
Stjórnmálamenn tala mikið um frelsi og tjáningafrelsi á tryllidögum.
Einn stjórnmálamaður sagði að árásarnir í París voru vegna þess að hryðjuverkamennirnir eru illa við hinn frjálsa heim.
En hvað vilja stjórnmálamenn gera við frelsið þegar örfáir menn gera tilraunir til að ráðast á það?
Jú þeir minnka frelsið. Minnka ferðarfrelsi fólks, frelsinu til friðhelgi einkalífs og fleira.
Og hafa þeir mikla skömm fyrir.
hvells
Munum finna fyrir hertum reglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.