Ekki stórt vandamál

1,29% rýrnun er vel ásættanleg. Inní þessu er allt. Mistök í verðmerkingum, eðlileg rýrnun og svo þjófnaður starfsmanna og annarra. 

Það er hægt að margfalda þessarri prósentu með allri verslunarveltu í öllum geirum á öllu landinu og fengið einhverja milljarða, það er ekkert mál.

 

Vann hjá 10-11 fyrir meira en 10 árum síðan. Ég held að rýrnunin var meira á þeim tíma enda minni um öryggismyndavélar og öryggisverðir að afgreiða eitthvað sem þekktist ekki þá.

Jaðrar við hræsðluáróður þessi fyrirlestur, auðvitað má gera betur en algjör óþarfi að t.d. vakta starfsmenn á kassa sem rukka lauk fyrir nammi. Alls ekki hlera kaffistofurnar. Þetta vandamál er ekki stórt.

kv

Sleggjan


mbl.is Nammið breyttist í lauk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

Mikilvægast er að gæta að persónuvernd

Svo er mikilvægt að koma ekki með eina stóra ríkislausn þar sem allir verða að fara eftir.

Hver búð verður bara að taka sína ákvörðun..hver fyrir sig.

Ég veit að KFC er með myndavél á hverjum einasta kassa og upp hefur komist að starfsmenn hafa verið reknir fyrir að "gefa vitlaust til baka" til vina sinna.........

hvells

sleggjuhvellur, 29.1.2015 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband