Brothætt staða

Því ber að fagna að Nýherji gangi vel. En stjórnendur þurfa að hafa sig allann fram í að halda árangri í þessu samkeppnisumhverfi.

Um 7% EBITA af tekjur er í sjálfu sér ekki mikið...  Það þarf ekki mikið útaf bregða til þess að þessi tala verður neikvæð.

Hvellurinn mælir ekki með kaupum á bréfum þrátt fyrir viðsnúning. Hlutabréf Nýherja sveiflast mikið vegna þess að félagið er með "smalla market cap" og bréfin eru frekar illseljanleg.

Nýherji seldi um 12þúsund Lenovo tölvur á seinasta ári sem er 30% aukning. Einsog við vitum öll þá er mikil samkeppni á fartölvumarkaðinum og HP eða DELL gæti verið með sigurinn í ár.. skiptir öllu máli hver vinnur markaðsherferðina rétt fyrir skólana á haustin.

 

Hinsvegar ef fólk á bréf í Nýherja þá mundi ég ekki selja þau heldur treysta á áframhaldandi velgengni.

HVellurinn segir "hold"

hvells


mbl.is Mikill viðsnúningur hjá Nýherja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband