5.2.2015 | 15:48
"Góða fólkið" og hræsnin
"Góða fólkið" vill að bílstjórinn hjá Ferðaþjónustunni verði rekinn með skömm fyrir mistök.
Sama fólkið styður hjúkrunarfræðinginn dyggilega þrátt fyrir að dauðsfall varð á vaktinni sem telst vera miklu alvarlegra en það sem bílstjórinn lenti í.
Góða fólkið í því dæmi kvartar undan kærunni á hjúkrunarfræðinginn, og kvartar undan álaginu á hjúkrunarfræðingum í staðinn. Bílstjórinn kvartar líka undan álagi hjá ferðaþjónustunni en Góða fólkið er alveg sama um það.
Það er ekki sama jón og séra jón hjá Góða fólkinu.
kv
Sleggjan
![]() |
Aðalmeðferð frestast vegna matsbeiðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.