"Góða fólkið" og hræsnin

"Góða fólkið" vill að bílstjórinn hjá Ferðaþjónustunni verði rekinn með skömm fyrir mistök.

 

Sama fólkið styður hjúkrunarfræðinginn dyggilega þrátt fyrir að dauðsfall varð á vaktinni sem telst vera miklu alvarlegra en það sem bílstjórinn lenti í.

Góða fólkið í því dæmi kvartar undan kærunni á hjúkrunarfræðinginn, og kvartar undan álaginu á hjúkrunarfræðingum í staðinn. Bílstjórinn kvartar líka undan álagi hjá ferðaþjónustunni en Góða fólkið er alveg sama um það.

 

Það er ekki sama jón og séra jón hjá Góða fólkinu.

kv

Sleggjan


mbl.is Aðalmeðferð frestast vegna matsbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband