7.2.2015 | 13:28
NEI sinnar eru að kosta okkur frameliðslustörf
Ef við værum í ESB þá gætum við framleitt skyrin hér á landi og skapað hér vel launum framleiðslustörf og gjaldeyristekjur.
En vegna þröngsýna NEI-sinna þá erum við fyrir utan ESB og fáum ekki að flytja til Finnlads skyr nema í litlu mæli og við þurfum að skapa störf fyrir Dani í Danmörku.
ESB - já takk. ... fleiri störf hér á landi flygir ESB aðild.
Einsog þetta dæmi sannar.
hvells
Anna ekki eftirspurn í Finnlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það kemur hvergi fram í fréttinni að þetta hafi nokkurn skapað hlut með ESB að gera. Það kemur ekki heldur fram að um vandamál sé að ræða. Þvert á móti er eftirspurnin það mikil að ef fram heldur sem horfir verður hægt að fjölga störfum við framleiðsluna hér á landi.
Þær eru stórfurðulegar, þessar ályktanir sem þú dregur.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.2.2015 kl. 16:05
Guðmundur
Þú þekkir greinilega málið ekki neitt
"eftirspurnin aukist í Finnlandi en þar rekist menn á vegg. „Í rauninni er það þannig að við erum búin að fullnýta þann tollkvóta sem að við höfum inn á Evrópusambandið sem við höfum fyrir þessa vöru,"
http://www.ruv.is/frett/kvotar-vegna-skyrutflutnings-fullnyttir
Getum ekki framleitt hér á landi og skapa störf hér vegna þess að við erum ekki í ESB.
En ef við værum í ESB þá væri mögulegt að auka störf hér á landi.
Það er ágætt að við getum verið sammála um það að ganga í ESB og fjölga þar með störfum og auka lífskjör fyrir heimilin í landinu.
hvells
sleggjuhvellur, 7.2.2015 kl. 20:06
Takk fyrir þessar skýringar.
Þetta er semsagt tollamál frekar en spurning um framboð og eftirspurn.
Við getum þá væntanlega verið sammála um að það þurfi þá að ná hagstæðari tollasamningum við ESB til að liðka fyrir þessu.
;)
Guðmundur Ásgeirsson, 7.2.2015 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.