8.2.2015 | 11:24
Forræðishyggja og valdbeyting er ekki frelsi
VG stiður forræðishyggju með ýmsum boðum og bönnum.
Vg stiður valdbeytingu ríkisvaldins á kostnað frelsi almennings.
VG vinnur gegn frelsi og því getur VG aldrei notað orðið frelsi til þess að auglýsa sjálfan sig.
hvells
Frelsi hinna fáu til að maka krókinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ja, XD er alvöru frelsis flokkur, hafa minnkað báknið á sinni valdatíð.
Sleggjan (IP-tala skráð) 8.2.2015 kl. 16:07
XD þarf að hífa upp um sig buxurnar
Verst að margir þingmenn XD eru ekki alvöru hægri menn og ættu frekar að vera í Framsókn.
hvells
sleggjuhvellur, 8.2.2015 kl. 20:20
Mæli međ ađ menn hlusti á viđtal viđ formann ungra sjalla í rvk síđdegis í dag.
Þar talađi hann um frelsiđ og frjálsan markađ í kvótakerfinu.
Nema þađ ađ þegar betur var ađ gáđ mátti hvergi vera neitt frelsi, og alls enginn verđmyndun á markađi.
Hann fór svo marga hringi í kringum sjálfan sig og þvert á eigin bođskap ađ þađ var átakanlegt ađ hlusta á þennan fávita.
Sigurđur (IP-tala skráð) 10.2.2015 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.