9.2.2015 | 22:10
Áróðurinn virkar ekki
Þeir sem hæst hafa segja að það sé engin leið að kaupa sér húsnæði.
Samt á einu mánuði er talan komin yfir hundrað.
Stundum er gott að skoða staðreyndir þegar fuglarnir garga hæst. HH og aðrar fórnarlambagjarnir sakleysingar garga sem hæst.
kv
Sleggjan
Fjöldi kaupsamninga yfir hundrað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Getur veriđ ađ sleggjan hafi ekkert heyrt af umfangsmiklum kaupum ýmissa fasteignafélaga á íbúđum síđustu misserin?
Þađ er skrítiđ, því þetta hefur veriđ töluvert í fréttum.
Sigurđur (IP-tala skráð) 10.2.2015 kl. 00:40
HVersu mörg prósent af þessum hundrað heldur þú að séu fasteignafélög? Endilega skjóttu, langar að vita hugarfarið þitt.
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 10.2.2015 kl. 01:49
þau eru innan við 10% þannig að Sigurður er bara að bulla
hvells (IP-tala skráð) 10.2.2015 kl. 09:48
Þađ vei enginn Sleggja og einmitt þess vegna er ekki hægt ađ draga neinar ályktanir út frá þessum tölum.
Hvellur, þú getur alveg komiđ međ þessa ágiskun, hún er einskis virđi.
Þađ eina sem er heimskulegra en ađ draga ályktanir út frá ágiskun einni saman ar ađ kalla ađra bullara vegna þeaa eins ađ málflutningur þeirra rímar ekki viđ ágiskanir þínar.
Sigurđur (IP-tala skráð) 11.2.2015 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.