Slöpp vinnubrögð hjá blaðamanni

Blaðamaður setur hérna fyrirsögn með orðinu Latínuhverfi.

 

Hver hérna veit hvað Latínuhverfi er?

 

Jú. Kannski þeir sem hafa komið til Parísar.

 

Ég þurfti allavega að gúggla þetta og þetta er verslunargata í París þar sem ferðamenn eru aðalega en ekki lókals.

 

Blaðamaðurinn hefur væntanlega komið til Parísar, en er ekki furðulegt að hann geri sjálfkrafa ráð fyrir að allir lesendur hafi komið þangað?

kv

Sleggjan


mbl.is Laugavegur að verða Latínuhverfi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

svona er þetta þegar menn reyna að vera sniðugir og hafa eftir einhverjum án þess að hugsa meira um það.

en hitt er svo annað mál að stórborgir geta verið með mis merkilegar götur en hérna í 101 verður að vanda sig meira því þær eru hvorki margar né langar en hjálmar virðist útskrifaður úr mcdonalds skólanum og fjöldi skiptir meira máli.

tryggvi (IP-tala skráð) 11.2.2015 kl. 22:23

2 identicon

Og hvað er svosem athugavert við latínuhverfi? Það getur bara orðið betrumbót á þessum drepleiðinlegu reykvísku verzlunargötum.

Pétur D. (IP-tala skráð) 12.2.2015 kl. 10:27

3 identicon

pétur

nú hefur laugavegurinn verið að breytast síðustu 4-5 ár og hvernig hefur hann skánað?

fjölbreytnin sjaldan verið eins lítil.

tryggvi (IP-tala skráð) 12.2.2015 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband