13.2.2015 | 12:00
Hagstætt ráð
Hagstætt ráð til þess að auka frelsi fjölmiðla hér á landi:
Leggja niður fjölmiðlanefnd.
Þetta var ágætis gæluverkefni VG og þá helst Katrínu Jakobsdóttur. Nú þarf hægri stjórnin (ef hún vill kallla sig það) að leggja batteríið niður.
kv
Sleggjan
![]() |
Ísland langt á eftir nágrönnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.