Lausnin á Palestínudeilunni

http://www.dv.is/frettir/2015/2/13/lifid-i-rustunum/

Það þarf að auka viðskipti milli Palestínu á Gasa svæðinu og umheiminum.

 

Það hefst með því að uppræta hryðjuverkasamtökin Hamas. Skulum hafa það á hreinu að þau byrjuðu árásirnar í fyrra! Ísraelar brugðust við því! Enda er skylda hvers ríkis að vernda sína borgara og óþarfi að vefengja það eitthvað.

 

Það þarf að byrja að opna landamærin á Sinai skaga, þar sem snýr að Egyptalandi. Egyptaland og Palestína eru bæði múslimaríki þannig óþarfi er að óttast hryðjuverk, bæði súnní múslimar þar að auki.

Frelsi milli Gasa og Ísraels má taka í skrefum. Fyrst losna við Hamas. Nr 1,2,3.

 

Þannig næst alvöru árangur.

 

Þessi fjárstuðningur er bara rugl, er einungis til þess gerður að stuðla að meiri hryðjuverkjum af hendi Hamas.

Hugusm til framtíðar

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sleggja,þú ert einn af örfáum einstaklingum í heiminum sem afneitar stríðsglæpum ísraela vegna fjöldamorða þeirra í fyrra.

Þú svaraðir ekki síðast þegar ég spurði, og því spyr ég aftur.

Ert þú með einhverja kenningu hvers vegna ísrael er á móti því að Palestína gerist aðili að stríðsglæpadómstólnum?

Og eins, ert þú með einhverja kenningu hvers vegna Ísrael beitti sér til að koma í veg fyrir ráðstefnu S.Þ. í Sviss um mannréttindi í Palestínu?

Þar sem þú heldur því ítrekað fram að Ísrael sé friðelskandi þjóð sem leggi alla áherslu á að verja mannréttindi fólksins sem þeir slátra og það séu ekki stíðslgæpir að varpa sprengjum á börn að leik.

Hvers vegna eru þeir þá á móti því að Palestína fái aðild að þessum dómstól, og hvers vegna eru þeir á móti ráðstefnu um mannréttindi í Palestínu?

Ég er viss um að það kemur eitthvað gáfulegt svar frá þér, eða ekki neitt.

Sigurður (IP-tala skráð) 15.2.2015 kl. 20:49

2 identicon

Sæll Sigurður.

Ég svaraði þér þegar þú spurðir síðast vinur. Þú getur flétt upp svarinu ef þú vilt. En í ljósi þess að við félagarnir höfum skrifað tugi bloggfærslna síðan þá get ég auðveldað þér lífið og endurtekið mitt svar.

Ert þú með einhverja kenningu hvers vegna ísrael er á móti því að Palestína gerist aðili að stríðsglæpadómstólnum?

Það er útaf þeir vilja ekki fá kæru frá þeim. 

Og eins, ert þú með einhverja kenningu hvers vegna Ísrael beitti sér til að koma í veg fyrir ráðstefnu S.Þ. í Sviss um mannréttindi í Palestínu?

Nei, ef þú vildir setja hlekk á þá frétt væri gaman að lesa hana.

Svo að lokum þá harma ég öll dauðsföll, af báðum vígstöðum. Stríð er aldrei jákvætt. (Aldrei hef ég heyrt Palestínu stuðningsmenn fordæma báðar hliðar, þeir eru bara með eina hlið).

Svo er munur á Palestínu á Gasa og Palestínu á Vesturbakkanum. Spurning hvað Hamas Gasa segja á ráðstefnunni í Sviss? Örugglega eitthvað mjög gáfulegt?

kv

Sleggjan

sleggjan (IP-tala skráð) 16.2.2015 kl. 13:15

3 identicon

Ég skil ekki alveg svariđ viđ fyrri spurningunni, vegna þess ađ ef þađ er rétt sem þú segir ađ Ísrael geri allt sem þeir geta til ađ forđast fjöldamorđ á saklausum borgurum þá ættu þeir ekki ađ þurfa ađ hafa neinar áhyggjur af kæru fyrir stríđsglæpi.

Svariđ þitt gengur bara alls ekki upp m.v. þínar eigin fullyrđingar ađ fjöldamorđ Ísraela á yfir 2000 saklausum borgurum séu ekki glæpur

Sigurđur (IP-tala skráð) 16.2.2015 kl. 21:21

4 identicon

Svo var þetta ekki stríđ.

Þetta voru fjöldamorđ hermanna á saklausu fólki sem var engin ógn af eđa var á neinn hátt þátttakendur í neinu stríđi.

Sigurđur (IP-tala skráð) 16.2.2015 kl. 21:25

5 Smámynd: sleggjuhvellur

Palestínumenn sem væru þá aðilar að þessum stríðsglæpadómstól væru þá Palestínumenn á Vesturbakkanum, Fatah flokkurinn.

En Hamas menn væru þar ekki.

Fatah væri þá að kæra Ísrael eitthvað sem gerðist á Gasa sem Fatah hefur ekkert með að gera.

Gasa og Vesturbakkinn er sitthvort landsvæðið. Endilega gúgglaðu landakort þá sérðu þetta betur.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 17.2.2015 kl. 15:06

6 Smámynd: sleggjuhvellur

Svo heldur Sigurður áfram að fordæma bara eina hlið. Alveg samkvæmt bókinni.

Af hverju geturu ekki fordæmt báðar hliðar, furðulegt nokk. Burtstéð frá dauðsföllum þá eru svona átök neikvæð.

kv

slegg

sleggjuhvellur, 17.2.2015 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband