26.2.2015 | 11:10
Gerist á hverjum degi
Misbeytin vald lögreglu á sér stað á hverjum degi gegn almenningi.
Þessi lögreglumaður væri ennþá starfandi í dag, meiðandi fólk ef hann hefði ekki verið svona óheppinn að náðst á myndbandi.
Þrátt fyrir að myndbandi var á alnetinu og þjóðin gat séð þetta ofbeldi þá steig Formaður Landssambands lögreglumanna fram og varði þessa aðferð.
Kallaði þetta "norsku aðferðina"
Lögreglan ver sjálfan sig og sína menn gegn fólkinu í landinu. Þeir eru ríki í ríki sínu.
Þetta þarf að stoppa og er þessi dómur einungis fyrsta skrefið.
hvells
Frá handtöku til brottreksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.