4.3.2015 | 10:03
Icesave bréfið sem var "kosið burt"
Icesave bréfið var ekki "kosið burt" eins og flestir héldu.
Enda svakalegasta lýðskrum Íslandssögunnar á tímum atvkæðagreiðslunnar.
Þar komst ég að því að það er hægt að ljúga öllu uppá Íslendinga og fá þá til að kjósa hvað sem er. Svo styrktist sú sannfæring í kosningunum síðast þegar Framsóknarflokkurinn varð stærsti flokkur Íslands vegna lýðskrums í sambandi við skuldaniðurfærslu verðtryggðra lána.
kv
Sleggjan
Mestu munaði um Landsbankabréfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það sem kosið var burtu voru vestir og ríkisábyrgð á tæplega 1000 milljörðum og skv. þessari stöðu er það að miklu leiti að hjálpa til.
Gunnar Sigfusson (IP-tala skráð) 4.3.2015 kl. 11:17
Í raun var það þannig Gunnar,
En í kosningabaráttunni var málflutningur allt annar, það er það sem ég er að benda á kallinn minn.
kv
Sleggjan
sleggjuhvellur, 4.3.2015 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.