8.3.2015 | 16:09
Heimsksýn er að skapa atvinnuleysi á Íslandi
" Í fyrsta lagi flytur fyrirtækið eins mikið út af skyri og hægt er miðað við þann innflutningskvóta sem MS er með í Evrópu. "
Ef Íslandi væri í ESB þá væri enginn innflutningskvóti og öll skyrframleiðsla væri hér á landi og mundi skapa störf og útflutningsktekjur hér á landi.
Í staðinn vill Heimsksýn og aðrir NEI sinnar skapa atvinnuleysi á Íslandi og neyða framleiðslustörf erlendis til Finnlands og Danmerkur.
hvells
Hættir að botna í vinsældunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta vekur þá spurningu hvort ekki sé þá hægt að selja skyr utan evrópu.
Og af hverju ætli það sé?
Ásgrímur Hartmannsson, 8.3.2015 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.