Bréfið hefur enga merkingu

Engan æsing evrópusinnar. Þettta bréf sem Gunnar Bragi gaf fullrúa ESB hefur enga merkingu. Viðræðum var ekki SLITIÐ. Umsóknin var ekki DREGIN TIL BAKA. Það þarf alþingi til.

Í bréfinnu stóð að ríkisstjórnin (ekki þjóðin) lítur svo á að Ísland sé ekki í umsóknarferli. Vei vei. That is all.

 

Næsta ríkisstjórn getur tekið upp þráðinn sem frá var horfið án vandræða.

 

Meira segja Jón Valur Jensson er brjálaður, skrifaði bloggfærslu við þessa frétt segjandi að Bjarni og Sigmundur séu gungur. Ef að umsókninni var í alvöru tekið tilbaka þá væri Jón og félagar ekki svona reiðir.

 

Svo er óþarfi að vera mótmæla. Við erum ennþá með umsóknina á ís, eins og áður, og getum haldið áfram whenever we feel like.

kv

Sleggjan


mbl.is „Ekki kúvending á utanríkisstefnu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sleggjuhvellur

mikið rétt

hvells

sleggjuhvellur, 15.3.2015 kl. 18:19

2 identicon

Sælir félagar.

Þið eruð enn með ESB bakteríuna.

Hvað er svona frábært við skrifræðisbáknið ESB? Hvað er svona frábært við evruna? Hvað er svona frábært við efnahagsástandið innan ESB? Hvað er svona frábært við að hafa miðstýringarapparat sem engu skilar? Hvað er svona frábært við allt þetta atvinnuleysi innan ESB?

Himinháir skattar í Evrópu valda því að atvinnuþátttaka þar árið 2013 var einungis 57,5% á meðan hún var 62,7% í sósíalista ríkinu USA (en þar eru skattar mjög háir).

Hvert skyldi svo atvinnuleysið innan ESB vera?

Spilar evran ekkert inn í bága fjárhagsstöðu sumra ESB landa? Þið vitið svarið við þeirri spurningu.

Helgi (IP-tala skráð) 21.3.2015 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband