Undarleg afstaða

Silja Dögg segir

"Við telj­um að sú breyt­ing myndi auka mögu­leika þeirra sem sitja af sér ref­is­dóma, að koma und­ir sig fót­un­um og verða góðir og gild­ir sam­fé­lagsþegn­ar"

 

Verður maður góður og gildiur samfélagsþegn þegar maður leggst á kerfið og þyggir bætur? Það er skoðun Silja Daggar

En þín?

hvells


mbl.is Fangar geti áunnið sér rétt til bóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já það er góður og gildur samfélagsþegn sem þiggur atvinnuleysisbætur, enda snýst íslenskur samfélagssáttmáli um að hafa þessa tryggingu til staðar ef atvinnuleysi knýr dyra. Varðandi fangana, þá væri þetta mjög góð ráðstöfun því þá hafa þeir möguleika a og b, þ.e. að krækja sér í löglega vinnu eða fara á bætur þangað til úr rætist - og þar með minnkar til muna hættan á að þeir grípi launaða undirheimavinnu, verði handteknir og endurkoma í fangelsi blasir við. (það væri að leggjast á kerfið, því við borgum fangelsi manstu.)

Og svo skulum við ekki taka okkur hins marþvældu tuggu í munn þess efnis  að tala kuldalega í garð atvinnuleysisbótaþega og reyna að skilgreina þá sem 3. flokks fólk. Sem þeir eru alls ekki.

jon (IP-tala skráð) 30.3.2015 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband